Dagsetning:

10. maí 2022

Staður:

München og Zürich

Tegund:

Vinnustofur

Útflutningsgrein:

Ferðaþjónusta

Vinnustofur í München og Zürich

Íslandstofa skipuleggur vinnustofur í borgunum München og Zürich 10. og 11. maí.

Ljósmynd

Íslandstofa skipuleggur vinnustofur í borgunum München og Zürich 10. og 11. maí.

Í ljósi þess að ITB sýningin var felld niður í ár hefur Íslandsstofa ákveðið að bæta þessum tveimur vinnustofum við, til viðbótar við þá viðburði sem áður voru auglýstir. 

Nánari upplýsingar veita: Þórdís Pétursdóttir, thordisp@islandsstofa.is og
Þorleifur Þór Jónsson, thorleifur@islandsstofa.is

Sjá allar fréttir