Nú er opið fyrir umsóknir um styrki frá NATA, samstarfssamningi Íslands, Færeyja og Grænlands á sviði ferðamála. Umsóknafrestur rennur út á miðnætti 27. febrúar.
Íslandsstofa stendur fyrir vinnustofum í borgunum Riga í Lettlandi, Tallin í Eistlandi og Helsinki í Finnlandi dagana 6. - 10. maí 2019.
Við kynnum Ísland sem áfangastað erlendra ferðamanna og upprunaland lifandi menningar og skapandi greina. Við kynnum Ísland sem upprunaland hreinna og heilnæmra afurða úr sjó og af landi og örvum eftirspurn eftir íslenskri vöru og þjónustu. Við kynnum Ísland sem góðan kost fyrir erlenda fjárfestingu, og sem spennandi tökustað erlendra kvikmynda.
Skoða fleiri verkefniHjá Íslandsstofu starfar fjölbreyttur hópur starfsfólks með ólíka reynslu sem er reiðubúið að aðstoða.
Sjá allt starfsfólkVerkefnisstjóri, útflutningur. Ingveldur sinnir verkefnum sem efla áhuga og eftirspurn erlendis eftir íslensku hugviti, vöru og þjónustu.