Íslandsstofa er samstarfsvettvangur atvinnulífs og stjórnvalda. Hlutverk okkar er að greiða fyrir markaðssetningu og útflutningi á íslenskum vörum og þjónustu.
Meira um ÍslandsstofuÍslandsstofa starfrækir margvísleg markaðsverkefni til stuðnings íslenskum útflutningsgreinum.
Skoða markaðsverkefniÍslandsstofa hefur skilgreint sex stefnumarkandi áherslur fyrir íslenskan útflutning. Þær spanna vítt svið í íslensku atvinnulífi.
Íslandsstofa sinnir kynningu og markaðsstarfi. Með faglegu kynningarstarfi og samræmdum skilaboðum vekjum við áhuga á íslenskum vörum og þjónustu.
Lesa meiraVið kynnum Ísland sem áfangastað erlendra ferðamanna og upprunaland lifandi menningar og skapandi greina. Við kynnum Ísland sem upprunaland hreinna og heilnæmra afurða úr sjó og af landi og örvum eftirspurn eftir íslenskri vöru og þjónustu. Við kynnum Ísland sem góðan kost fyrir erlenda fjárfestingu, og sem spennandi tökustað erlendra kvikmynda.
Skoða fleiri verkefni