Loading…

Við viljum vinna með þér

Við erum Íslandsstofa

Við erum öflugur samstarfsvettvangur atvinnulífs og stjórnvalda. Hlutverk okkar er að sinna markaðs- og kynningarstarfi í þágu íslenskra útflutningsgreina og styðja þannig við gjaldeyrisöflun þjóðarinnar.

Meira um Íslandsstofu

Ertu að hefja útflutning?

Markaðssókn

Við styðjum við sókn íslenskra fyrirtækja á erlenda markaði. Við skipuleggjum sýningar, viðskiptasendinefndir og kynningaviðburði erlendis. Við styðjum íslensk fyrirtæki með ráðgjöf og fræðslu og aðstoðum þau við að afla viðskiptasambanda á erlendum mörkuðum.

Meira um útflutning

Snilld fyrir markað

Útflutningur

Íslandsstofa er öflugur samstarfsvettvangur atvinnulífs og stjórnvalda. Hlutverk okkar er að sinna markaðs- og kynningarstarfi í þágu íslenskra útflutningsgreina og styðja þannig við gjaldeyrisöflun þjóðarinnar.

Meira um markaðssókn

Verkefni

Við kynnum Ísland sem áfangastað erlendra ferðamanna og upprunaland lifandi menningar og skapandi greina. Við kynnum Ísland sem upprunaland hreinna og heilnæmra afurða úr sjó og af landi og örvum eftirspurn eftir íslenskri vöru og þjónustu. Við kynnum Ísland sem góðan kost fyrir erlenda fjárfestingu, og sem spennandi tökustað erlendra kvikmynda.

Skoða fleiri verkefni