Loading…

Fréttasafn

Sjálfbær og ábyrg ferðaþjónusta í forgrunni

Sem áfangastaður ferðamanna er Ísland um margt öðruvísi en aðrir áfangastaðir í heiminum með tilliti til veðurfars, náttúru og innviða.

Allt það nýjasta og besta í sjávarútvegi kynnt í Brussel

Tuttugu og sjö ár eru liðin frá því að sjávarútvegssýningarnar í Brussel, Seafood Expo Global og Seafood Processing Global, voru settar á laggirnar. Ísland hefur verið með þjóðarbás á sýningunni frá upphafi, en í ár taka samtals 29 fyrirtæki þátt á básum Íslandsstofu. Sýningin mun standa yfir frá 7.- 9. maí. 

Marel hlýtur Útflutningsverðlaun forseta Íslands 2019

Marel hlaut í dag Útflutningsverðlaun forseta Íslands sem veitt voru í 31. skipti. Árni Oddur Þórðarson forstjóri fyrirtækisins, veitti verðlaununum viðtöku við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Við sama tilefni var Hallfríður Ólafsdóttir, höfundur Maxímús Músíkús, sæmd heiðursviðurkenningu fyrir að bera hróður Íslands víða um heim.

Ævintýraferðaþjónusta í sókn í heiminum

Íslandsstofa stóð fyrir fundi um ævintýraferðaþjónustu í samstarfi við afþreyingarnefnd SAF fyrr í dag.

Ímynd Íslands mikilvæg í markaðsstarfi fyrir útflutning

Ársfundur Íslandsstofu fór fram í Norðurljósasal Hörpu fyrr í dag.

Ársskýrsla Íslandsstofu 2018 er komin út

Ársskýrsla Íslandsstofu er komin út fyrir árið 2018.

Orðstír þýðingarverðlaun afhent í þriðja sinn

Heiðursverðlauninin Orðstír voru veitt í þriðja sinn á Bessastöðum þann 26. apríl. Verðlaunahafar voru þau Silvia Cosimini frá Ítalíu og John Swedenmark frá Svíþjóð. Þau fá viðurkenningarskjal og verðlaunafé að launum.

Jákvætt viðhorf gagnvart Íslandi og íslenskum vörum

Enn ríkir mikil jákvæðni í garð Íslands samkvæmt könnun sem Maskína framkvæmdi á sex markaðssvæðum fyrir hönd Íslandsstofu í febrúar 2019.

Skráning Iceland Foods á orðmerkinu Iceland ógilt

Hugverkastofa Evrópusambandsins (EUIPO) hefur komist að þeirri niðurstöðu að vörumerkjaskráning bresku verslunarkeðjunnar Iceland Foods Ltd. á orðmerkinu Iceland í Evrópusambandinu sé ógild í heild sinni.

Opnunarfundur útflutnings- og markaðsráðs

Fyrsti fundur nýstofnaðs útflutnings- og markaðsráðs var haldinn í gær á Icelandair Hótel Reykjavík Natura.