Loading…

Fréttasafn

Sumarfrí hjá Íslandsstofu lágmarksþjónusta 16. júlí - 3. ágúst

Starfsmenn Íslandsstofu eru flestir í sumarfríi frá 16. júlí til og með 3. ágúst.

Ferðamenn heita ábyrgri ferðahegðun á Íslandi

Í sumar mun Íslandsstofa ásamt samstarfsaðilum halda áfram með herferðina The Icelandic Pledge sem hvetur ferðamenn til að vinna þess heit að ferðast um landið með ábyrgum hætti.

Skýrsla um tjón útflytjenda vegna svika og vanefnda

Íslandsstofa framkvæmdi á dögunum könnun þar sem skoðað var hversu háum fjárhæðum útflytjendur tapa árlega vegna vanefnda eða svika erlendra kaupenda.

Kínverskir ferðamenn horfa í auknum mæli til Norðurlanda

Íslandsstofa stóð fyrir fundi um kínverska ferðaþjónustumarkaðinn 12. júní sl. á Hótel Sögu. Á fundinum var fjallað um kínverska ferðamenn á Íslandi, tækifæri sem felast í komu ferðamanna frá Kína hingað til lands og áhuga þeirra á Norðurlöndunum.

Banka- og millifærslukostnaður íslenskra útflutningsfyrirtækja

Íslandsstofa lét vinna skýrslu um banka- og millifærslukostnað íslenskra útflutningsfyrirtækja.

Áhugaverður fundur um viðskiptatækifæri á Indlandi

Íslandsstofa, indverska sendiráðið á Íslandi og Íslensk-indverska viðskiptaráðið héldu í gær kynningarfund vegna útgáfu skýrslunnar India: Surging Ahead 2018, sem fjallar um efnahagsmál, atvinnulíf og viðskiptatækifæri á Indlandi.

Steindi aflar íslenska liðinu stuðnings í Argentínu

Grínistinn Steindi Jr. aflar íslenska landsliðinu stuðningsmanna í Argentínu í nýju Team Iceland myndbandi.

Menningarferðaþjónusta á Íslandi rædd á fundi

Íslandsstofa stóð fyrir opnum fundi og vinnustofu um menningarferðaþjónstu fyrr í dag á Hilton Reykjavík Nordica.

Steindi Jr og Anna Svava skora á sex þjóðir að styðja Ísland

Í vikunni birtast myndbönd frá Team Iceland í sex löndum sem eiga það sameiginlegt að eiga ekki fulltrúa á HM í Rússlandi í sumar.

Ísland gestaþjóð á NASF ráðstefnunni í Noregi 2019

Þátttakan er gott tækifæri fyrir Ísland til að kynna sig fyrir hagsmunaaðilum í sjávarútvegi á alþjóðavettvangi.