8. júlí 2025

Íslandsstofa gefur Sólheimum Eldhúsið - ferðalang með sögu

Ljósmynd

Á afmæli Sólheima afhenti Pétur Þ. Óskarsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu, formlega lyklana að Eldhúsinu til Forseta Íslands, sem tók við þeim fyrir hönd Sólheima.

Sjá allar fréttir