Dagsetning:

16. maí 2023

Vinnustofur í Bandaríkjunum

San Diego - Vancouver - Portland

Ljósmynd

Íslandsstofa stendur fyrir vinnustofum í Bandaríkjunum fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu dagana 16.- 18. maí 2023. Á vinnustofunum gefst fyrirtækjum tækifæri til að kynna sig og koma á viðskiptasamböndum við ferðaþjónustuaðila á staðnum. 

Skipulag er eftirfarandi:

  • 16. maí - San Diego

  • 17. maí - Vancouver

  • 18. maí - Portland

Verð og skráning: 

Verð fyrir þátttöku í vinnustofunum er að hámarki kr. 450.000 á fyrirtæki. Athugið að ferðakostnaður er ekki innifalinn í verði. 

Nánari upplýsingar veitir Oddný Arnarsdóttir, oddny@islandsstofa.is

Sjá allar fréttir