Dagsetning:

31. júlí 2023

Vinnustofur í Austur Evrópu

Áhugakönnun

Ljósmynd

Íslandsstofa kallar eftir skráningum í vinnustofur í Austur Evrópu í desember nk.

Borgirnar Prag, Varsjá og Riga verði heimsóttar vikuna 4.- 8. desember. Sambærileg ferð var farin í nóvember 2021. Að þessu sinni varð borgin Riga fyrir valinu í stað Budapest, að ósk þátttakenda. Þá þótti desember heppilegri mánuður í ár þar sem margir viðburðir eru í Varsjá síðari hluta nóvember. 

Reiknað er með að þátttökugjald verði um 450.000 kr. fyrir alla þrjá staðina. Athugið að ferðakostnaður er ekki innifalinn í verðinu.

Áhugasöm eru beðin um að skrá sig hér að neðan fyrir 31. júlí nk. 

Nánai upplýsingar veitir Þorleifur Þór Jónsson, thorleifur@islandsstofa.is

SKRÁNING

Vinnustofur í Austur Evrópu

Sjá allar fréttir