Dagsetning:

26. ágúst 2024

Viðtal við sendiherra Íslands í Kína

Tækifæri í Kína?

Ljósmynd

Þórir Ibsen, sendiherra Íslands í Peking, býður upp á viðtalstíma mánudaginn 26. ágúst um viðskiptamál og menningartengd verkefni í Kína, og önnur hagsmunamál þar sem sendiherrann getur orðið að liði. Auk Kína eru Mongólía, Taíland og Víetnam í umdæmi sendiráðsins.

Fundirnir fara fram á skrifstofu Íslandsstofu í Grósku, Bjargargötu 1,102 Reykjavik. Einnig stendur til boða að hafa viðtalið í gegnum Teams.

Nánari upplýsingar veitir Aðalheiður Davíðsdóttir (adalheidur@islandsstofa.is

BÓKA VIÐTAL

Sjá allar fréttir