Dagsetning:

30. júní 2023

Travel News Market í Stokkhólmi

Áhugakönnun

Ljósmynd

Íslandsstofa kannar áhuga ferðaþjónustuaðila á þátttöku í sýningunni Travel News Market í Stokkhólmi 9. nóvember nk. Ef nægur áhugi er fyrir hendi mun Íslandsstofa skipuleggja þjóðarbás á sýningunni. 

Travel News Market er mikilvægasta B2B sýningin á sænska markaðinum og hafa þegar nokkrir aðilar sýnt áhuga á þátttöku. 

Þátttökugjald mun ráðast af fjölda fyrirtækja og gæti orðið á bilinu 150.000 til 250.000. 

Áhugasöm eru beðin um að hafa samband við Þorleif Þór Jónsson, thorleifur@islandsstofa.isfyrir 30. júní nk.

Travel News Market í Stokkhólmi

Sjá allar fréttir