Dagsetning:

6. febrúar 2024

Sendiherra Íslands í Þýskalandi til viðtals

Leynast tækifæri í Þýskalandi?

Ljósmynd

María Erla Marelsdóttir, sendiherra Íslands í Berlín, verður til viðtals þriðjudaginn 6. febrúar kl. 9-14 um viðskiptamál, menningartengd verkefni og önnur hagsmunamál þar sem sendiráðið getur orðið að liði. Auk Þýskalands er Tékkland í umdæmi sendiráðsins.

Fundirnir fara fram í gegnum Teams og hægt er að bóka viðtal með því að smella á hlekkinn hér að neðan.

Nánari upplýsingar veitir Aðalheiður Davíðsdóttir, adalheidur@islandsstofa.is.

BÓKA VIÐTAL

Sendiherra Íslands í Þýskalandi til viðtals

Sjá allar fréttir