20. nóvember 2020

Sendiherra Íslands í Svíþjóð til viðtals

Hannes Heimisson, sendiherra Íslands í Stokkhólmi, verður til viðtals miðvikudaginn 25. nóvember.

Hannes Heimisson, sendiherra Íslands í Stokkhólmi, verður til viðtals miðvikudaginn 25. nóvember um viðskiptamál, menningartengd verkefni og önnur hagsmunamál þar sem sendiherrann getur orðið að liði. Auk Svíþjóðar eru Albanía, Kúveit og Kýpur í umdæmi sendiráðsins.

Fundirnir fara fram í gegnum fjarfundaforritið Teams, en einnig er hægt að hafa viðtalið í gegnum síma.

Nánari upplýsingar veitir Aðalheiður Davíðsdóttir (adalheidur@islandsstofa.is).

BÓKA VIÐTAL


Sjá allar fréttir