20. janúar 2026

Íslensk matarupplifun í Norður Ameríku

Gestir sitja til borðs á tveimur borðum á Demo & Dine viðburði Taste of Iceland hátíðarinnar í Toronto þar sem tveir íslenskir kokkar eru með sýnikennslu.

Á Taste of Iceland hátíðinni í Boston og Toronto var haldinn sérstakur Demo & Dine hádegisverður þar sem Hafliði Halldórsson, matreiðslumeistari, bauð upp á sýnikennslu.

Deila frétt

Sjá allar fréttir