Dagsetning:
8. desember 2022
Málþing um sjálfbæra kvikmyndagerð
8. desember kl. 10.00-15.30 í Grósku

Við tökur á myndinni Dýrið. Ljósmynd: Lilja Jóns
Kvikmyndamiðstöð Íslands, í samvinnu við Íslandsstofu og Rannís býður til málþings um sjálfbæra kvikmyndagerð í Silfursal Grósku, fimmtudaginn 8. desember kl. 10.00-15:30. Þátttaka er ókeypis en nauðsynlegt er fyrir gesti að skrá sig þar sem sætaframboð er takmarkað. Hægt er að velja um skráningu fyrir allan daginn eða frá kl. 13.00.
DAGSKRÁ/ AGENDA
10.00 - 10.30
GREEN FILM KYNNING/ GREEN FILM PRESENTATION
GreenFilm var stofnað af Trentino Film Commission á Ítalíu til að efla sjálfbærni í kvikmyndagerð. Í því skyni hefur verið þróuð handbók, um umhverfisvæna og sjálfbæra kvikmyndagerð. Um er að ræða samevrópskt verkfæri til að styðja og hvetja framleiðendur í Evrópu til að framleiða efni á sjálfbærari hátt. Kvikmyndamiðstöð Íslands, ásamt fjölda annarra evrópskra kvikmyndastofnana- og sjóða hefur gengið til samstarfs við Trentino Film Commission. Nánar
Linnea Marzagora, verkefnastjóri/ Project manager Green.Film.
---
In 2017 Trentino Film Fund and Commission launched T-Green Film, a new tool for promoting environmental sustainability in the film industry, becoming the first regional fund in Europe to both prize and certify production companies that work in a more environmentally sustainable way.
At the present time, Trentino Film Commission is committed to the development of an international network of institutions that share GREEN FILM as a common tool for encouraging and certifying environmentally sustainable film production.
10.30 - 11.15
UMHVERFISÁHRIF STAFRÆNNAR TÆKNI Í KVIKMYNDAGERÐ/ THE ENVIRONMENTAL IMPACTS OF DIGITAL TECHNOLOGY
Morgane Baudin, grænstjóri og framleiðandi/ Sustainability expert and Producer.
11.15 - 12.00
DÆMISAGA – Hvernig ég byrjaði ég að huga að sjálfbærni á tökustað/ CASE STUDY - How did I start to think about sustainability on set
Giovanni Pompili, kvikmyndaframleiðandi og verkefnastjóri/ Film Producer and Head of Studies Torino Film Lab.
12.00 - 13.00 HÁDEGISVERÐUR/ LUNCH
13.00 - 14.00
ÁVARP
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra
SAMTAL VIÐ MARI-JO WINKLER/ CONVERSATION WITH MARI- JO WINKLER
Framleiðandi True Detective og einn af stofnendum PGA Green.
Louise Marie Smith stjórnar umræðum
---
Currently shooting the HBO series True Detective in Iceland and a cofounder of PGA Green, which is behind the Production Guide that helps films and studios with sustainability and reducing carbon footprints.
Moderator: Louise Marie Smith
14.00 - 14.30
NÆSTU SKREF – SJÁLFBÆRNI MARKMIÐ OG AÐGERÐIR Í ÍSLENSKRI KVIKMYNDAGERÐ/ POLICY AND ACTION PLAN FOR GREEN FILMING IN ICELAND
Samvinnuvettvangur fagfélaga í kvikmyndagerð, Kvikmyndamiðstöðvar Íslands, Film in Iceland, Skapandi Íslands og sjónvarpsstöðvanna RÚV, Símans og Sýnar.
Laufey Guðjónsdóttir, forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands/ Director of the Icelandic Film Centre
---
Strategy Forum of professional associations of film makers, the Icelandic Film Centre, Film in Iceland, Creative Iceland, RÚV, Síminn and Sýn.
14.30 - 15.30
GRÆN KVIKMYNDAGERÐ – HVERNIG VIRKAR HÚN Á TÖKUSTAÐ?/ GREEN FILM – HOW DOES IT WORK ON MY SET?
Louise Marie Smith, sérfræðingur á sviði sjálfbærni í kvikmyndagerð og stofnandi Neptune Environmental Solutions.
---
Louise Marie Smith is the founder and managing director of Neptune Environmental Solutions.