Dagsetning:
16. mars 2023
Vefnámskeið: Markaðsaðgengi í Kanada
Tækifæri í Kanada

Íslandsstofa vekur athygli á vefnámskeiði fyrir íslensk fyrirtæki sem eru tilbúin til útflutnings, fjárfestinga eða vilja auka fótspor sitt í Kanada, fimmtudaginn 16. mars. Námskeiðið fer fram á ensku og er skipulagt af Sendiráði Íslands í Ottawa í samstarfi við Sendiráð Kanada í Reykjavík með stuðningi frá Íslandsstofu.
Dagskrá:
10:00-10:10: Introductions and welcome remarks
10:10-10:25: Overview of the Canadian market, foundations for doing business, and existing bilateral trade between Canada and Iceland
10:25-10:35: Insights from the Canadian Trade Commissioner Service
10:35-10:45: Investing in Canada
10:45-10:55: Doing business in Canada's North
10:55-11:20: Q&A session
11:20-11:30: Closing remarks and information on future webinars
Skráning og frekari upplýsingar má finna á Eventbride síðu námskeiðsins.