Dagsetning:

30. mars 2023

Tækifæri í Singapore: Hringrásarhagkerfið og orkusparnaður

Veffundur um tækifæri í Singapore

Ljósmynd

Þriðjudaginn 30. mars stendur Nordic Innovation House Singapore fyrir veffundi um möguleg tækifæri í Singapore fyrir fyrirtæki sem falla undir hringrásarhagkerfið og orkusparnað, þar með talið endurnýtingu á plasti og matvælum (Circular Economy, Energy Efficiency, including sub-sectors of Energy Efficiency, Food & Plastic Waste Management, and Waste Value Optimisation.)

Á fundinum verður gefin innsýn í markaðinn í Singapore, möguleg tækifæri sem og um væntanlega sendinefnd fyrirtækja og umsókn um þátttöku.

Skráning og nánari upplýsingar

Íslandsstofa - Útflutningsaðstoð, landkynning, fjárfestingar

Sjá allar fréttir