Dagsetning:

8. maí 2024

MedTech og Þýskaland - Tækifæri fyrir heilbrigðistæknifyrirtæki 

Vefkynning 8. maí kl. 13

Ljósmynd
  • Vefkynningarfundur miðvikudaginn 8. maí kl. 13 

Íslandsstofa, í samstarfi við Business Sweden, býður til kynningar á mögulegum tækifærum fyrir heilbrigðistæknifyrirtæki í Þýskalandi.

Miðvikudaginn 8. maí kl. 13:00 fer fram vefkynningarfundur þar sem kynntar verða niðurstöður úttektar sem unnin hefur verið í samstarfi við Business Sweden í Berlín - á mögulegum tækifærum fyrir íslenskar heibrigðistæknilausnir (MedTech) í Þýskalandi.

Á fundinum munu sérfræðingar Business Sweden kynna niðurstöður úttektarinnar þar sem m.a. verður farið yfir uppbyggingu þýska heilbrigðiskerfisins, tækifæri þar og áskoranir o.fl. 

Nánari upplýsingar veita Erna Björnsdóttir (erna@islandsstofa.is) og Ágúst Sigurðarson (agust@islandsstofa.is

Skráning á vefkynningu 8. maí nk.

MedTech og Þýskaland - Tækifæri fyrir heilbrigðistæknifyrirtæki 

Sjá allar fréttir