Dagsetning:

11. janúar 2024

Ferðakaupstefnan Travel Match 2024

11. janúar 2024 í Osló

Attendees at Travel match workshop in Oslo in 2023

Íslandsstofa vekur athygli á kaupstefnunni Travel Match sem haldin verður í Osló 11. janúar nk. og er stærsti viðburður innan ferðaþjónustu í Noregi.

Þarna gefst þeim sem telja sig hafa erindi á norska markaðinn kjörið tækifæri til að koma þjónustu á framfæri við stóran hóp ferðskipuleggjenda í Noregi. 

Þátttökugjald fyrir hvert fyrirtæki með eitt borð er 6.500 NOK, eða um rúmar 80.000 ISK. 

Sækja þarf um pláss sem fyrst því oftast er uppselt á þennan viðburð. 

Nánari upplýsingar um viðburðinn veitir Þorleifur Þór Jónsson, thorleifur@islandsstofa.is

Ferðakaupstefnan Travel Match 2024

Sjá allar fréttir