Dagsetning:

31. ágúst 2023

Arctic Algae - alþjóðleg þörungaráðstefna í Hörpu

Mikilvægi þörunga

Ljósmynd

Íslandsstofa vekur athygli á ráðstefnunni Arctic Algae sem haldin verður í Hörpu dagana 30. og 31. ágúst. Á þessari alþjóðlegu ráðstefnu verður ljósi varpað á mikilvægi þörunga í þróun sjálfbærra lausna á ýmsum þeim áskorunum sem heimurinn stendur frammi fyrir. Auk ráðstefnudagskrár er m.a. boðið upp á vettvangsheimsóknir til fyrirtækja í greininni.

Kynntu þér ráðstefnuna nánar á Facebook og Linkedin

Alþjóðleg þörungaráðstefna á Íslandi

Sjá allar fréttir