23. september 2025

Viðskiptasendinefnd til Finnlands 7.-8. október

Ljósmynd

Í heimsókninni verður lögð áhersla á að skoða tækifæri á sviði orkukerfa framtíðar, tækni með tvöfalt notagildi og leikjaiðnaðar.

Deila frétt

Sjá allar fréttir