26. september 2025

Íslensk lífvísindi kynnt í Boston við góðar undirtektir

Ljósmynd

Íslensk lífvísindi voru í forgrunni á fjölmennum viðburði í Venture Café í Boston, „From Glaciers to Genomes – Life Science Innovation in Iceland“ þar sem saman kom fjöldi gesta úr háskólasamfélaginu.

Deila frétt

Sjá allar fréttir