7. nóvember 2023

Íslensk fyrirtæki sækja eina stærstu vörusýningu Kína

Fulltrúar Íslands á CIIE vörusýningunni í Shanghæ

Kína er áhugaverður markaður fyrir íslensk fyrirtæki af mörgum ástæðum. Þar má nefna mikinn og vaxandi kaupmátt, gildandi fríverslunarsamninga milli Íslands og Kína, og jákvæð viðhorf almennings gagnvart Íslandi og íslenskum vörum.

Sjá allar fréttir