8. desember 2023

Hönnun margmiðlunarsýningar á World Expo í Japan

Ljósmynd

Opnað hefur verið fyrir tilboð í hönnun margmiðlunarsýningar á Heimssýningunni í Osaka árið 2025 á útboðsvef Evrópusambandsins.

Sjá allar fréttir