Ýmsar skýrslur um útflutning

rich text image

Viðskipti Íslands og Bandaríkjanna 2019 - 2023

Á árinu 2023 var vöruútflutningur til Bandaríkjanna 91 milljarður króna, eða sem nemur aukningu um 16,7% frá árinu á undan. Þá var útflutningurinn um 94,8% meiri árið 2023 samanborið við árið 2019.

Útflutningsgreinar kortlagðar


Hér má finna kortlagningar á ýmsum atvinnugreinum á Íslandi.

Kostnaður við útflutning

Hversu háum fjárhæðum verja íslensk fyrirtæki að jafnaði í banka- og millifærslukostnað?

Matvæli

Skýrslur um tækifæri og stöðu á útflutningi matvæla.

Ýmsar skýrslur um útflutning