Útgefið efni

Ýmsar skýrslur um ferða­þjón­ustu

Ýmsar skýrslur um ferðaþjónustu

Hér má finna ýmsar skýrslur sem viðkoma íslenskri ferðaþjónustu.

upplifun ferðamenn handbok markaðsgreining indland markaðsgreining Kina

INDVERSKIR FERÐAMENN - TÆKIFÆRI FYRIR NORÐURLÖNDIN (2020)

Norðurlöndin gerðu markaðsgreiningu á Indlandi þar sem markmiðið var að kanna betur tækifærin og sjá hvaða sameiginlegu hagsmunir eru til staðar til að nýta í markaðssókn. Að verkefninu komu Íslandsstofa, Innovation Norway, Visit Denmark, Visit Finland, Visit Sweden, Visit Faroe Islands, Visit Greenland og Visit Åland.

KÍNVERSKIR FERÐAMENN - TÆKIFÆRI FYRIR NORÐURLÖNDIN (2018)

Norðurlöndin gerðu markaðsgreiningu í Kína þar sem markmiðið var að kanna betur tækifærin og sjá hvaða sameiginlegu hagsmunir eru til staðar til að nýta í markaðssókn. Að verkefninu komu Íslandsstofa, Innovation Norway, Visit Denmark, Visit Finland, Visit Sweden, Visit Faroe Islands, Visit Greenland og Visit Åland.

EINSTÖK ÍSLENSK UPPLIFUN - VEGUR TIL VAXTAR (2015)

Upplifunarhandbók unnin af Nýsköpunarmiðstöð Íslands í samvinnu við Íslandsstofu, Markaðsstofu Norðurlands og markaðsstofur landshlutanna. Tilgangurinn er að aðstoða fyrirtæki við að auka tekjumöguleika sína með áherslu á upplifun ferðamanna og tengja betur vöruþróun fyrirtækja við markaðsáherslur Íslandsstofu.

Ýmsar skýrslur um ferðaþjónustu