Markaðsverkefni
Work in Iceland
Work in Iceland
Markaðssetning á Íslandi sem eftirsóknarverðum stað til að starfa og búa á.
Erlendir sérfræðingar óskast
Work in Iceland vefurinn er heildstæð upplýsingagátt á ensku með það að markmiði að kynna Ísland sem ákjósanlegan stað til búsetu og vinnu. Þar eru meðal annars upplýsingar um ferlið við að sækja um atvinnu- og dvalarleyfi, tryggingar og skattamál, en einnig upplýsingar um kosti þess að búa á Íslandi.
Tilgangur Work in Iceland er einnig efla og styðja við markaðssetningu á Íslandi sem eftirsóknarverðum stað í þeim tilgangi að laða fólk með sérfræðiþekkingu á ýmsum sviðum til landsins.