Markaðsverkefni

Work in Iceland

Work in Iceland

Markaðssetning á Íslandi sem eftirsóknarverðum stað til að starfa og búa á.

feature image

Erlendir sérfræðingar óskast

Work in Iceland vefurinn er heildstæð upplýsingagátt á ensku með það að markmiði að kynna Ísland sem ákjósanlegan stað til búsetu og vinnu. Þar eru meðal annars upplýsingar um ferlið við að sækja um atvinnu- og dvalarleyfi, tryggingar og skattamál, en einnig upplýsingnar um kosti þess að búa á Íslandi.


Tilgangur Work in Iceland er einnig efla og styðja við markaðssetningu á Íslandi sem eftirsóknarverðum stað í þeim tilgangi að laða fólk með sérfræðiþekkingu á ýmsum sviðum til landsins.

Sjá vef Work in Iceland

Business Iceland

Gróska

Bjargargata 1, 102 Reykjavík - 4. floor

Telephone +354 511 4000

About Business Iceland

Employees

Persónuverndarstefna

Jafnréttisstefna

Sjálfbærnistefna

Framtíðarstefna

Samstarf um verðlaun

Þjónusta

Útflutningsþjónusta

Heimstorgið

Erlendar fjárfestingar

Markaðsverkefni

Sýningar

Allur réttur áskilinn