Markaðsverkefni

Visit Iceland

Visit Iceland

Alhliða upplýsingagátt fyrir erlenda ferðamenn.

feature image

Fyrir erlenda gesti sem vilja sækja Ísland heim

Á Visit Iceland má finna upplýsingar um flest sem viðkemur ferðalögum til Íslands, upplýsingar um landshluta, gistimöguleika og afþreyingu, ábyrga ferðahegðun og ýmsan annan fróðleik um land og þjóð.

Undanfarið er búið er að uppfæra og bæta töluvert við af nýju efni á vefnum. Einnig voru gerðar aðgengilegar upplýsingar úr teljurum á nokkrum vinsælum áfangastöðum og kolefnisreiknir settur fram þar sem fólk getur reiknað kolefnisspor og bent á leiðir til að kolefnisjafna ferð til Íslands. Vefurinn er samstarfsverkefni Íslandsstofu, Ferðamálastofu og ANR.

Sjá vef Visit Iceland

Business Iceland

Gróska

Bjargargata 1, 102 Reykjavík - 4. floor

Telephone +354 511 4000

About Business Iceland

Employees

Persónuverndarstefna

Jafnréttisstefna

Sjálfbærnistefna

Framtíðarstefna

Samstarf um verðlaun

Þjónusta

Útflutningsþjónusta

Heimstorgið

Erlendar fjárfestingar

Markaðsverkefni

Sýningar

Allur réttur áskilinn