Útgefið efni
Viðhorfskannanir
Viðhorfskannanir
Viðhorf til Íslands sem áfangastaðar á erlendum mörkuðum.
Viðhorfskannanir meðal neytenda erlendis
Eftirfarandi viðhorfskannanir hafa verið gerðar fyrir tilstuðlan Íslandsstofu á nokkrum erlendum mörkuðum til að mæla viðhorf til Íslands sem áfangastaðar á viðkomandi markaði.
Viðhorfskannanir meðal erlendra ferðasöluaðila
Íslandsstofa sendir út tvisvar á ári kannanir á erlenda ferðasöluaðila. Þar eru þeir eru meðal annars beðnir um að meta bókunarstöðu á ferðum til Íslands og væntingar um bókanir á komandi tíð.