23. júní 2021

Vinnustofur á Spáni

Íslandsstofa stendur fyrir vinnustofum fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu í borgunum Madrid, Barcelona og Bilbao á Spáni dagana 19.- 21. október 2021.

Íslandsstofa stendur fyrir vinnustofum fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu í borgunum Madrid, Barcelona og Bilbao á Spáni dagana 19.- 21. október 2021.

Á vinnustofunum gefst fyrirtækjum gott tækifæri til að kynna sig og koma á viðskipta­samböndum við spænska ferðaþjónustuaðila. Haldin verður stutt kynning um áfangastaðinn Ísland fyrir gesti vinnustofanna og kynning á spænska ferðaþjónustumarkaðinum fyrir íslensku þátttakendurna. 

Nánari upplýsingar veitir Oddný Arnarsdóttir, oddny@islandsstofa.is


/

Sjá allar fréttir
Frétta mynd

20. september 2022

Lauf Forks og Sidekick Health hljóta Nýsköpunarverðlaun Íslands
Frétta mynd

19. september 2022

Sendinefnd til Singapore - nýsköpun, háskólar og rannsóknir
Frétta mynd

19. september 2022

Nýsköpunarþing 2022 - Hugvitið út
Frétta mynd

16. september 2022

Verkefnastjóri fyrir innlent markaðsstarfs Grænvangs