Dagsetning:

19. janúar 2024

Vægi sögustaða og menningararfs í ferðaþjónustu á Íslandi

EDDU - Húsi íslenskunnar kl. 9:00-11:30

Ljósmynd

Sögustaðurinn Reykholt í Borgarfirði

Samtök um söguferðaþjónustu (SFF) bjóða til málþings föstudaginn 19. janúar kl. 9.00-11..30 í EDDU - Húsi íslenskunnar, Arngrímsgötu 5, 107 Reykjavík. Húsið opnar kl. 8:30

DAGSKRÁ

 • 09:00   Ávarp
  Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ferða- og menningarmálaráðherra

 • 09:15   Nýja handritasýningin í EDDU. Hvers er að vænta?
  Ingibjörg Þórisdóttir, sviðsstjóri miðlunar hjá Árnastofnun

 • 9:35    Endurreisn Odda á Rangárvöllum
  Friðrik Erlingsson, verkefnastjóri Oddafélagsins.

 • 9:50    Aftur til Hofsstaða og Minjagarðurinn; nýjungar í miðlun í Garðabæ
  Ólöf Breiðfjörð, menningarfulltrúi Garðabæjar.

 • 10:10    Kaffihlé með veitingum

 • 10:40   Vægi fornleifa og minjastaða í ferðaþjónustu framtíðarinnar
  Rúnar Leifsson, forstöðumaður Minjastofnunar Íslands.

 • 11:00   Leikjavædd upplifun á sögustöðum.
  Skúli Björn Gunnarsson, forstöðumaður Gunnarsstofnunar

 • 11:15    „Sumar- og Vetrardagur í Glaumbæ“ - miðlun á menningararfinum með útgáfu myndskreyttra barnabóka
  Berglind Þorsteinsdóttir, safnstjóri Byggðasafns Skagfirðinga

 • 11:30    Málþingi slitið

Þingstjóri: Rögnvaldur Guðmundsson

Ekkert þátttökugjald er tekið en áhugasamir eru beðnir um að skrá sig hér að neðan.

SKRÁNING Á MÁLÞING

Vægi sögustaða og menningararfs í ferðaþjónustu á Íslandi

Sjá allar fréttir