Dagsetning:

8. mars 2024

Tilnefningar til Nordic Scaleup of the year 2024

Skilafrestur er til 8. mars

Ljósmynd

Íslenska fyrirtækið Kerecis hlaut Nordic Scaleup Awards árið 2023. Mynd: Nordic Innovation

Verður þitt fyrirtæki næsta “Nordic Scaleup of the Year 2024”

Tilnefningar til „Nordic Scaleup Awards“ eru opnar öllum vaxtarfyrirtækjum sem uppfylla hæfisskilyrði og hafa sýnt framúrskarandi árangur. Á síðasta ári hlaut íslenska fyrirtækið Kerecis þessi virtu verðlaun.

Frestur til að senda inn tilnefningu er 8. mars næst komandi.

Skilyrði fyrir tilfefningu

  • Fyrirtækið er skráð í einu Norðurlandanna

  • Ársvelta er yfir 2 milljónum evra

  • Að lágmarki 10 starfsmenn

  • Árlegur vöxtur síðustu þriggja ára er 20%, hið minnsta

Frekari upplýsingar um Nordic Scaleup Awards og hlekk til senda inn tilnefningu má finna á vef Nordic Scaleup Awards 2024

Verðlaunin Nordic Scaleup of the year 2024

Sjá allar fréttir