Dagsetning:

24. október 2022

Staður:

New York, Seattle, Los Angeles

The Nordics

Tækifæri í ferðaþjónustu

Ljósmynd

Íslandsstofa skipuleggur norrænar vinnustofur í samstarfi við Visit Denmark, Visit Greenland, Visit Faroe Islands, Visit Finland, Visit Norway og Visit Sweden. Á vinnustofunum gefst fyrirtækjum tækifæri til að kynna sig og koma á viðskiptasamböndum við ferðaþjónustuaðila á staðnum. 

Skipulag er eftirfarandi:

  • 24. október - New York

  • 25. október - ferðadagur

  • 26. október - Seattle

  • 27. október - Los Angeles

Nánari upplýsingar veitir Oddný Arnarsdóttir, oddny@islandsstofa.is

Sjá allar fréttir