Dagsetning:

25. apríl 2023

Tækifæri fyrir íslensk matvæli og náttúruafurðir í Kanada

Vefkynning 25. apríl kl. 14.30

Ljósmynd

Þriðjudaginn 25. apríl kl. 14.30 stendur sendiráð Íslands í Kanada fyrir vefkynningu um tækifæri í Kanada fyrir matvæli og náttúruafurðir frá Íslandi. Farið verður yfir í hverju þessi tækifæri felast, hvað þurfi að hafa í hug við inngöngu á markað og mögulega samstarfsaðila.

Skráning fer fram á vefnum

Íslandsstofa - Útflutningsaðstoð, landkynning, fjárfestingar

Sjá allar fréttir