Loading…
Íslandsstofa
Íslandsstofa

Rafrænar vinnustofur í Bandaríkjunum

13. apríl 2021

Íslandsstofa stendur fyrir rafrænum vinnustofum í Bandaríkjunum fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu dagana 13. og 14. apríl 2021. 

Á vinnustofunum gefst fyrirtækjum tækifæri til að kynna sig og koma á viðskiptasamböndum við ferðaþjónustuaðila. 

Þeim sem óska eftir frekari upplýsingum er bent á að hafa samband við Oddnýju Arnarsdóttur, oddny@islandsstofa.is eða í síma 511 4000.


Rafrænar vinnustofur í Bandaríkjunum

Deila