23. október 2020

Orka og sjálfbærar lausnir: Rafrænt hakkaþon í Toronto

Green by Iceland efnir til rafræns hakkaþons, í samstarfi við norrænar viðskiptaskrifstofur, Nordic Innovation, Town of Oakville, Minto Communities og World Circular Economy Forum.

Green by Iceland efnir til rafræns hakkaþons, í samstarfi við norrænar viðskiptaskrifstofur, Nordic Innovation, Town of Oakville, Minto Communities og World Circular Economy Forum.

Hverjir geta tekið þátt?

 Fyrirtæki sem sérhæfa sig m.a. í 
-  Sjálfbærum lausnum og ráðgjöf fyrir byggingar
-  Sjálfbærum orkulausnum (geymsla, framleiðsla og dreifing)
-  Sjálfbærum og umhverfisvænum byggingarefnum

Þátttökukostnaður fyrir fyrirtæki er 500 CAD. 
Skrá mitt fyrirtæki núna

Aðrir áhugasamir geta fylgst með pallborðsumræðum og úrslitum hakkaþonsins með því að skrá sig HÉR

Allar nánari upplýsingar má nálgast á skráningarsíðu viðburðarins. Einnig má beina fyrirspurnum og skráningum til birta@green.is


Sjá allar fréttir