Dagsetning:

22. október 2024

Útflutningsgrein:

Hugvit, nýsköpun og tækni

Nýsköpunarþing 2024

Nýsköpunarþing 2024 verður haldið þriðjudaginn 22. október í Grósku

Fulltrúar PayAnalytics ásamt nýsköpunarráðherra

Verðlaunahafi Nýsköpunarverðlauna Íslands árið 2023 var fyrirtækið PayAnalytics

Nýsköpunarþing 2024 verður haldið þriðjudaginn 22. október í Grósku og hefst kl. 14.00. Á þinginu verða Nýsköpunarverðlaun Íslands 2024 afhent. Að vanda verður boðið upp á skemmtilega dagskrá og fjölbreytt erindi. Nánari dagskrá verður kynnt síðar. Takið daginn frá!

Að þinginu standa Íslandsstofa, Rannís, Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins og Hugverkastofan.

Skrá mig núna

Nýsköpunarþing 2024

Sjá allar fréttir