Dagsetning:
15. febrúar 2023
Sthlm Fintech Week
Niðurgreiðsla á miðum

Íslandsstofa í samstarfi við Fjártækniklasann býður upp á verulega niðurgreidda miða á ráðstefnuna Sthlm Fintech Week sem haldin er dagana 15. og 16. febrúar 2023 í Stokkhólmi. Athugið að aðeins er um að ræða takmarkað magn af miðum en verðið eftir niðurgreiðslu er 5000 krónur á mann.
Skráning fer fram í gegnum skráningarhappinn hér fyrir neðan.
Nánari upplýsingar veitir Þórdís Alda Þórdardóttir, verkefnisstjóri hjá Fjártækniklasanum, thordis@fjartaekniklasinn.is