Dagsetning:

4. desember 2022

Hvatningarverðlaun Ábyrgrar ferðaþjónustu

Opið fyrir tilnefningar til 4. desember

Ljósmynd

Dagur Ábyrgrar ferðaþjónustu mun fara fram þann 13. desember kl 14-16 í hátíðarsal Grósku. 

Þar verða jafnframt veitt hvatningaverðlaun til þess fyrirtækis sem þykir hafa skarað framúr þegar kemur að sjálfbærni, tengingu fyrirtækisins við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og tengingu við meginþætti í verkefninu Ábyrg ferðaþjónusta (öryggi, umhverfi, nærsamfélag og starfsmenn).

Opið verður fyrir tilnefningar fyrir hvatningarverðlunin til 4. desember nk. Tilnefna fyrirtæki til verðlaunanna

Dagur Ábyrgrar ferðaþjónustu er haldinn í samstarfi Ferðaklasans, SAF, Ferðamálastofu og Íslandsstofu. 

Hvatningarverðlaun Ábyrgrar ferðaþjónustu

Sjá allar fréttir