Dagsetning:

11. október 2023

Ferðasýningin TTG Travel Experience Ítalíu

Ljósmynd

Íslandsstofa tekur þátt í ferðasýningunni TTG Travel Experience í Rimini, Ítalíu dagana 11.-13. október 2023. Sýningin er haldin árlega og er stærsta sýningin fyrir fagaðila (B2B) í ferðaþjónustu á Ítalíumarkaði. Á TTG býðst fyrirtækjum í ferðaþjónustu gott tækifæri til að kynna sig og koma á viðskiptasamböndum.

Nánar um sýninguna.

Nánari upplýsingar veitir Hrafnhildur Þórsdóttir, hrafnhildur@islandsstofa.is

Ferðasýningin TTG Travel Experience Ítalíu

Sjá allar fréttir