28. október 2021

Ferðasýningin MATKA og Global Workshop

Íslandsstofa verður með sýningarbás á MATKA ferðakaupstefnunni í Helsinki dagana 20. - 23. janúar 2022.

Íslandsstofa verður með sýningarbás á MATKA ferðakaupstefnunni í Helsinki dagana 20. -23. janúar 2022.

Eins og áður þá gefst fyrirtækjum færi á að skrá sig eingöngu á Global Workshop eða vera með á sýningunni án viðbótarkostnaðar. Fyrirtæki geta tekið sig saman um að deila borði.

Nánari upplýsingar veitir Þorleifur Þór Jónsson, Thorleifur@islandsstofa.is

Nánar um Global workshop Matka Workshop Day 2022


/

Sjá allar fréttir
Frétta mynd

20. september 2022

Lauf Forks og Sidekick Health hljóta Nýsköpunarverðlaun Íslands
Frétta mynd

19. september 2022

Sendinefnd til Singapore - nýsköpun, háskólar og rannsóknir
Frétta mynd

19. september 2022

Nýsköpunarþing 2022 - Hugvitið út
Frétta mynd

16. september 2022

Verkefnastjóri fyrir innlent markaðsstarfs Grænvangs