Loading…
Íslandsstofa
Íslandsstofa

Ferðasýningin FITUR á Spáni

19. janúar 2022

Íslandsstofa tekur þátt í ferðasýningunni FITUR sem haldin verður dagana 19.- 23. janúar 2022 í Madrid á Spáni. Sýningin er haldin árlega og er stærsta ferðasýningin á spænska markaðinum.

Á FITUR býðst fyrirtækjum í ferðaþjónustu gott tækifæri til að kynna sig og koma á viðskipta­samböndum. Sýningin er tvískipt; fyrri hluti hennar 19.- 21. janúar er fyrir fagfólk (B2B) en dagana 22. og 23. janúar er sýningin einnig opin almenningi (B2C).

Nánari upplýsingar veitir Oddný Arnarsdóttir, oddny@islandsstofa.is eða í s. 697 3937.

Sjá einnig vefsíðu FITUR.


Ferðasýningin FITUR á Spáni

Deila