Dagsetning:

16. apríl 2024

Ársfundur Meet in Reykjavik

Fagnaðu með okkur í Grósku

Ljósmynd
  • 16. apríl 2024

  • kl. 15.00-17.00

  • Grósku Vatnsmýri 

Ársfundur Meet in Reykjavík – Iceland Convention Bureau 2024 verður haldinn þriðjudaginn 16. apríl í Grósku og hefst hann kl. 15.00. Farið verður yfir starfsemi verkefnisins síðasta ár, Jón Atli Benediksson, rektor Háskóla Íslands verður heiðraður fyrir ráðstefnusókn, Samtök Ferðaþjónustunnar kynna vinnu við stofnun MICE faghóps, og svo sláum við á létta strengi með aðstoð Ara Eldjárns svo eitthvað sé nefnt. Að fundi loknum, um kl. 16, verður boðið upp á léttar veitingar í anddyri Grósku. 

Við vonum að þú sjáir þér fært að mæta. 

Þú tilkynnir þátttöku með því að skrá þig á hlekknum hér fyrir neðan. Hlekkur á "calendar invite" kemur á staðfestingarsíðunni eftir að þú hefur lokið skráningu.

SKRÁ MIG NÚNA

Ársfundur Meet in Reykjavik 2024

Sjá allar fréttir