Dagsetning:
22. mars 2023
Ársfundur Íslandsstofu 2023
16.00-17.30 í Grósku

Ársfundur Íslandsstofu 2023 verður haldinn miðvikudaginn 22. mars kl. 16.00-17.30 í Grósku. Þema fundarins að þessu sinni er Skipta gildi máli í alþjóðaviðskiptum?. Verið öll velkomin.
Hér má einnig fylgjast með fundinum í beinu streymi:
DAGSKRÁ
Á mælendaskrá verða eftirfarandi:
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra
Hildur Árnadóttir, stjórnarformaður Íslandsstofu
Ólafur Jóhann Ólafsson, rithöfundur
Pétur Þ. Óskarsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu
Þátttakendur í pallborði:
Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður SAF
Bjarni Ármannsson, forstjóri Iceland Seafood
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar
Lilja Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans
Sigríður Vigfúsdóttir, framkvæmdastjóri Primex
Fundarstjóri: Fanney Birna Jónsdóttir, blaðamaður
Léttar veitingar að fundi loknum.
Una Torfadóttir leikur nokkur lög.