9. mars 2022
Ársfundur Grænvangs
Ársfundur Grænvangs verður haldinn 5. apríl á Grand Hótel Reykjavík. Fundurinn er öllum opinn.

Samstíga á árangursríkri loftslagsvegferð - þáttur atvinnulífsins í orkuskiptum Íslands
Ársfundur Grænvangs, samstarfsvettvangs atvinnulífs og stjórnvalda um loftslagsmál og grænar lausnir, verður haldinn þriðjudaginn 5. apríl kl. 14-16 á Grand Hótel Reykjavík (Háteigur). Allir eru velkomnir en nauðsynlegt er að skrá sig á fundinn.
Árangri í loftslagsmálum verður einungis náð með samhentu átaki samfélagsins í heild, þ.e. samvinnu atvinnulífs, stjórnvalda og almennings. Með samvinnu má tryggja að markmiðum verði náð og samhliða stuðlað að aukinni samkeppnishæfni íslenskra fyrirtækja á alþjóðamörkuðum til lengri tíma litið.
DAGSKRÁ
- Opnunarávarp Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
- Ávarp Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI og stjórnarformaður Grænvangs
Hverngig verður kolefnishlutlaust Ísland? Pallborðsumræður
- Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
- Jón Ásgeirsson, HS Orka
- Kristín Linda Árnadóttir, Landsvirkjun
- Steinunn Dögg Steinsen, Norðurál
Forskot Íslands í átt að jarðefnaeldsneytisleysi. Pallborðsumræður
- Berglind Rán Ólafsdóttir, ON
- Bogi Nils Bogason, Icelandair
- Guðmundur Kristjánsson, Brim
- Halla Hrund Logadóttir, Orkustofnun
Ávarp Birta Kristín Helgadóttir
Lokaorð fundastjóra Sigríður Mogensen