Loading…

Viðburðir

Vinnustofur á Indlandi - frestað

Vinnustofur sem Íslandsstofa skipuleggur í byrjun apríl í Nýju Delhi, Ahmedabad og Mumbai hefur verið frestað fram á haustið. 

Sókn - hraðbraut fyrir alþjóðavæðingu

Akademias býður nú upp á hagnýtt nám sem undirbýr íslensk fyrirtæki fyrir inngöngu á erlenda markaði, í samvinnu við Íslandsstofu, Nýsköpunarsjóð og Funderbeam.

Sjávarútvegssýningin í Brussel - FRESTAÐ

Sjávarútvegssýningunni í Brussel hefur verið frestar.

Vinnustofur í Rússlandi - Frestað

Vinnustofur sem Íslandsstofa stendur fyrir í Rússlandi fyrir aðila í ferðaþjónustu dagana 28. og 29. apríl nk. hefur verið frestað fram á haust. Vinnustofurnar verða haldnar í St. Pétursborg og Moskvu.

Kynningarfundur: Nýr viðskiptahraðall á sviði heilbrigðis- og lyfjatækni

Íslenskum fyrirtækjum sem starfa á sviði stafrænna heilsulausna (Digital Health Tech) og lyfjatækni (MedTech) býðst að taka sækja um í hraðli sem miðar að því að veita vaxtarfyrirtækjum á Norðurlöndunum tækifæri til að stíga inn á Bandaríkjamarkað með sínar lausnir og fer fram í janúar 2021.

Vinnustofur í Austur Evrópu - Frestað

Íslandsstofa stendur fyrir vinnustofum í Austur Evrópu dagana 5.-7. maí nk. í borgunum Búdapest, Varsjá og Ríga. Vinnustofunum hefur verið frestað.

Ferðasýningin ITB China - AFLÝST

Ferðasýningin ITB China sem fara átti fram í Shanghai dagana 13.- 15. maí hefur verið aflýst.

Nordic Life Science Investment Day

Íslandsstofa stendur að Nordic Life Science Investment Day (NLSInvest) sem haldinn verður í Malmö þann 8. september í samstarfi við norrænar stofnanir, samtök og klasa í lífvísindum.

Nordic Life Science Days

Nordic Life Science Days ráðstefnan verður haldin dagana 8. - 10. september. Ráðstefnan er stærsti tengslaviðburður á Norðurlöndum fyrir fyrirtæki í lífvísindum.

Norræn vinnustofa í Þýskalandi

Íslandsstofa stendur fyrir norrænni vinnustofu í Frankfurt í Þýskalandi þann 15. september 2020, ásamt Visit Denmark og Visit Finland, þar sem löndin þrjú verða kynnt sem ferðaáfangastaðir.

Vestnorden ferðakaupstefnan

Vestnorden ferðakaupstefnan verður haldin í Reykjanesbæ 6. - 8. október 2020.