Loading…

Viðburðir

Sendiherra Íslands í Finnlandi til viðtals

Árni Þór Sigurðsson, sendiherra Íslands í Helsinki, verður til viðtals fimmtudaginn 9. ágúst nk. Auk Finnlands eru umdæmislönd sendiráðsins: Eistland, Lettland, Litáen og Úkraína.

JATA ferðakaupstefnan í Tókýó

Íslandsstofa stefnir að því að taka þátt í JATA ferðakaupstefnunni í Tókýó dagana 20.- 23. september nk. með þeim skilyrðum að næg þátttaka náist.

Vinnustofur í Kaliforníu

Íslandsstofa stendur fyrir vinnustofum í Kaliforníu fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu dagana 9.- 12. október 2018.

Ferðakaupstefnan ITB Asia í Singapúr

Íslandsstofa verður með þjóðarbás á ferðakaupstefnunni ITB Asia dagana 17.- 19. október 2018.

ITB Asia

Íslandsstofa verður með þjóðarbás á ferðakaupstefnunni ITB Asia dagana 17.- 19. október 2018.

Vinnustofur í Suður-Evrópu

Íslandsstofa stendur fyrir vinnustofum í Suður-Evrópu fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu dagana 22.- 25. október nk.

World Travel Market

Íslandsstofa heldur utan um  þátttöku Íslands á ferðasýningunni World Travel Market 2018

CITM sýningin og vinnustofur í Kína

Íslandsstofa skipuleggur þjóðarbás á CITM (China International Travel Mart) ferðasýningunni sem haldin verður í Shanghai dagana 16.- 18. nóvember.

Norræn vinnustofa í París

Íslandsstofa, ásamt Innovation Norway, Visit Denmark og Visit Finland standa fyrir norrænni vinnustofu í París 22. nóvember nk.

Ferðasýningin FITUR á Spáni

Ísland verður með bás á ferðasýningunni FITUR sem haldin verður dagana 23.- 27. janúar 2019 í Madrid á Spáni.