Loading…

Viðburðir

Sjávarútvegssýningarnar í Boston

Sýningarnar Seafood Expo North America og Seafood Processing North America fara fram í Boston dagana 17. – 19. mars 2019 og skipuleggur Íslandsstofa þjóðarbása á báðum sýningum.

Vinnustofur í þremur borgum Asíu

Dagana 18. - 22. mars 2019 stendur Íslandsstofa fyrir vinnustofum í þremur stórborgum í Asíu, Tókýó, Seoul og Taipai.

Norrænar vinnustofur á Ítalíu í mars 2019

Íslandsstofa, ásamt Innovation Norway, Visit Denmark og Visit Finland standa fyrir sameiginlegum vinnustofum á Ítalíu dagana 20. og 21. mars 2019.

Ársfundur Íslandsstofu 2019

Ársfundur Íslandsstofu verður haldinn mánudaginn 29. apríl í Hörpu kl. 10-12.

Vinnustofur í Lettlandi, Eistlandi og Finnlandi

Íslandsstofa stendur fyrir vinnustofum í Lettlandi, Eistlandi og Finnlandi fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu dagana 6. - 10. maí 2019.

Sjávarútvegssýningin í Brussel

Sjávarútvegssýningin í Brussel fer fram 7. – 9. maí og er hún er stærsta alþjóðlega sýning sinnar tegundar í heiminum.

Vinnustofur á austurströnd Bandaríkjanna

Íslandsstofa stendur fyrir vinnustofum á austurströnd Bandaríkjanna fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu dagana 20. - 23. maí 2019. 

Ráðstefnan Bio International í Fíladelfíu í Bandaríkjunum

Norðurlöndin verða með sameiginlegan sýningarbás, fjárfestafund og móttöku á ráðstefnunni Bio International í Fíladelfíu í Bandaríkjunum dagana 3.- 6. júní nk. og Íslandsstofa býður þér að taka þátt.

Vinnustofur í Rómönsku Ameríku

Íslandsstofa stendur fyrir vinnustofum í Brasilíu og Argentínu, fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu dagana 10.- 14. júní 2019.

Ferðasýningin ITB Asia 2019

Ferðasýningin ITB Asia verður haldin í Singapúr dagana 16.- 18. október 2019. Íslandsstofa skipuleggur þjóðarbás á sýningunni líkt og undanfarin tvö ár.