Loading…

Viðburðir

Matvælasýning í London

Dagana 20.-22. nóvember verður haldin matvælasýning í London sem kallast Food Matters Live. Þann 21. nóvember verður Íslandsstofa með aðstöðu á sýningunni, þar sem áhugasamir kaupendur og aðrir geta kynnt sér íslenska matvælaframleiðslu

Vinnustofa fimm landa í London - skráning

Íslandsstofa stendur fyrir vinnustofu í London 5. febrúar 2019, ásamt Visit Finland, Visit Estonia, Visit Faroe Islands og Visit Greenland.

Norræn vinnustofa í París

Íslandsstofa, ásamt Innovation Norway, Visit Denmark og Visit Finland standa fyrir norrænni vinnustofu í París 22. nóvember nk.

Indland: Upplýsinga- og umræðufundur fyrir íslenska ferðaþjónustu

Íslandsstofa boðar til fundar miðvikudaginn 28. nóvember kl. 9-11 á Grand Hótel Reykjavík þar sem umræðuefnið er indverski ferðaþjónustumarkaðurinn.

Viðskiptasendinefnd til Indlands

Í tilefni af fyrsta beina áætlunarflugi frá Íslandi til Asíu heldur Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra til Indlands með WOW air 6. desember nk. ásamt viðskiptasendinefnd.

Vakantiebeurs 2019

Íslandsstofa tekur þátt í ferðasýningunni Vakantiebeurs sem stendur yfir dagana 9.- 13. janúar 2019 í Utrecht, Hollandi.

Ferðakaupstefnan SATTE í Nýju-Delí

Opnað hefur verið fyrir skráningar á ferðakaupstefnuna SATTE sem haldin verður í Nýju-Delí á Indlandi dagana 16. - 18. janúar 2019.

Ferðasýningin FITUR á Spáni

Ísland verður með bás á ferðasýningunni FITUR sem haldin verður dagana 23.- 27. janúar 2019 í Madrid á Spáni.

Vinnustofa fimm landa í London

Íslandsstofa stendur fyrir vinnustofu í London 5. febrúar 2019, ásamt Visit Finland, Visit Estonia, Visit Faroe Islands og Visit Greenland.

Ísland gestaþjóð á NASF sjávarútvegsráðstefnunni í Bergen

Ísland hefur þegið boð um að vera gestaþjóð á á North Atlantic Seafood Forum (NASF) sjávarútvegsráðstefnunni 5.- 7. mars 2019.