Loading…
Íslandsstofa
Íslandsstofa

Viðburðir

Stærsta sjávarútvegssýning heims haldin í Barcelona

Íslandsstofa kannar áhuga fyrirtækja á þátttöku í stærstu sjávarútvegssýningu heims sem fram fer í Barcelona dagana 26. - 28. apríl 2022.

Áhugakönnun: Vinnustofur í Austur-Evrópu í lok nóvember

Íslandsstofa kannar áhuga fyrirtækja í ferðaþjónustu fyrir þátttöku í vinnustofuferð til Austur-Evrópu dagana 29. nóvember til 3. desember 2021.

Skráning á WTM í London í nóvember 2021

Íslandsstofa tekur þátt í ferðasýningunni World Travel Market í London dagana 1.- 3. nóvember 2021.

MICE-Land 2021

Íslandsstofa og Samtök ferðaþjónustunnar bjóða til fundar um framtíðarhorfur í ráðstefnu-, viðburða- og hvataferðaþjónustu (MICE) hér á landi.

Matarferðaþjónusta: Okkur að góðu á Austurlandi

Við vekjum athygli á eftirfarandi viðburðum sem fara fram dagana 30. september til 2. október nk. - á Austurlandi og á netinu.

Vestnorden 2021 haldin á Reykjanesi

Vestnorden ferðakaupstefnan verður haldin á Reykjanesi dagana 5.-7. október.

Ferðasýningin TTG Rimini á Ítalíu

Íslandsstofa tekur þátt í ferðasýningunni TTG í Rimini, Ítalíu dagana 13.- 15. október.

Vinnustofur á Spáni

Íslandsstofa stendur fyrir vinnustofum fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu í borgunum Madrid, Barcelona og Bilbao á Spáni dagana 19.- 21. október 2021.

Markaðsspjall um innkaup SÞ á Balkanskaga

Innkaupastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNOPS) heldur kynningu fyrir Norræn fyrirtæki og býður þar sem valin fyrirtæki fá tækifæri til að kynna sínar lausnir og mynda tengsl við SÞ.

World Travel Market í London

Íslandsstofa tekur þátt í ferðasýningunni World Travel Market í London dagana 1.- 3. nóvember 2021.

Vinnustofur fimm landa í Belgíu og Hollandi

Íslandsstofa stendur fyrir vinnustofum í Belgíu og Hollandi dagana 9. og 10. nóvember 2021, í samstarfi við Visit Faroe Islands, Visit Greenland, Visit Finland og Visit Estonia.

Matvælaráðstefna í Bandaríkjunum

Íslandsstofa í samstarfi við Business Sweden kynnir fjárfestaráðstefnuna Nordic-U.S. Food Summit sem haldin verður í San Francisco 11.-15. nóvember.

Viðburðir á Ítalíumarkaði

Íslandsstofa skipuleggur rafræna vinnustofu með ítölskum ferðaþjónustuaðilum og norrænan dag í Mílanó dagana 16.- 18. nóvember.

Seafood Expo Global og Seafood Processing Global

Íslandsstofa tekur þátt í stærstu sjávarútvegssýningu heims sem fram fer í Barcelona dagana 26. - 28. apríl.