Okkar verkefni
Verkefni
Verkefni
Íslandsstofa starfrækir sértæk atvinnugreinatengd markaðsverkefni á bæði neytendamörkuðum og fyrirtækjamörkuðum.

Saman í sókn
Markmið verkefnisins Ísland - Saman í sókn er að auka eftirspurn eftir íslenskri ferðaþjónustu, styrkja ímynd Íslands sem áfangastaðar og viðhalda samkeppnisstöðu íslenskrar ferðaþjónustu og annarra útflutningsgreina á miklum umbrotatímum.
Verkefnið hefur nú verið framlengt til að byggja undir nauðsynlega viðspyrnu ferðaþjónustu á árinu 2022.

Meet in Reykjavik
Ráðstefnuborgin Reykjavík - Meet in Reykjavik var formlega sameinuð Íslandsstofu í september 2020 og er nú rekið sem sjálfstætt verkefni þar.
Meet in Reykjavík - Iceland Convention Bureu, styrkir ímynd Íslands og Reykjavíkur sem eftirsóknarverðs áfangastaðar fyrir ráðstefnur, fundi, hvataferðir og alþjóðlega viðburði.