Ljósmynd

Markaðsverkefni

Grænvangur

Grænvangur

Hlutverk Grænvangs er að efla samstarf atvinnulífs og stjórnvalda við að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og styðja við markmið um kolefnishlutlaust Ísland árið 2040.

Kolefnishlutlaust Ísland 2040

Þegar kemur að því að stíga fyrstu skrefin í átt að umhverfis- og loftslagsvænni rekstri er mikilvægt að forgangsraða eftir því hvað fyrirtæki getur raunverulega gert og viðhaldið. Á heimasíðu Grænvangs má finna heilræði, upplýsingar og sérstakar reiknivélar fyrir íslensk fyrirtæki sem stefna að kolefnishlutleysi.

Ísland stefnir að kolefnishlutleysi árið 2040. Íslendingar nýta nú þegar endurnýjanlega orkugjafa til rafmagnsframleiðslu og húshitunar. Ein stærsta áskorun samtímans eru orkuskipti í samgöngum.

Markmið Íslands í loftslagsmálum

feature image

Loftslagsvænni rekstur - taktu skrefið!

Þegar kemur að því að stíga fyrstu skrefin í átt að umhverfis- og loftslagsvænni rekstri er mikilvægt að forgangsraða eftir því hvað fyrirtæki getur raunverulega gert og viðhaldið. Á heimasíðu Grænvangs má finna heilræði, upplýsingar og sérstakar reiknivélar fyrir íslensk fyrirtæki sem stefna að kolefnishlutleysi.

Lesa meira á vef Grænvangs

Green by Iceland