Nýsköpun | Allir geirar

Útgjöld fyrirtækja til rannsókna og þróunar aukist um a.m.k. 95%

Markmið 2030

95 ma.kr

Staða 2023

85,8 ma.kr

Staða 2019

48,7 ma.kr

Heimsmarkmið SÞ
Lýsing

Fjármálaáætlun gerir ráð fyrir að fjármagn til nýsköpunar, rannsókna og þekkingargreina aukist um 40% til ársins 2025. Við gerum ráð fyrir sambærilegri hækkun innan atvinnulífs eða 95% aukningu til 2030.

Eining

Upphæð í ISK

Uppruni gagna

Byggt er á gögnum frá Hagstofunni sem sýna útgjöld fyrirtækja í öllum atvinnugreinum til rannsókna og þróunar. Uppfært í febrúar 2025 og stuðst við gögn fyrir 2023.

Útgjöld íslenskra fyrirtækja til rannsóknar & þróunar (ma.kr)