Nýsköpun | Þvert á áherslur
Útgjöld fyrirtækja til rannsókna og þróunar aukist um a.m.k. 95%
Viðmið 2030
95 ma.kr
Viðmið 2025
68 ma.kr
Staða 2021
65,2 ma.kr
Staða 2019
48,7 ma.kr
Heimsmarkmið SÞ
Athugasemdir
Fjármálaáætlun gerir ráð fyrir að fjármagn til nýsköpunar, rannsókna og þekkingargreina aukist um 40% til ársins 2025. Við gerum ráð fyrir sambærilegri hækkun innan atvinnulífs eða 95% aukningu til 2030.
Eining
Upphæð í ISK
Uppruni gagna
Byggt er á gögnum frá Hagstofunni sem sýna útgjöld fyrirtækja í öllum atvinnugreinum til rannsókna og þróunar. Gögn fyrir 2021.
Útgjöld íslenskra fyrirtækja til rannsóknar & þróunar (ma.kr)
Raun
Viðmið