Efnahagur | Hugvit og tækni

Útflutningsverðmæti af hugverkaiðnaði aukist um 400 ma.kr.

Markmið 2030

471 ma.kr. 

Staða 2023

268 ma.kr. 

Staða 2018

195 ma.kr. 

Heimsmarkmið SÞ
Lýsing

Stefnt er að því að tekjur af hugverkaiðnaði aukist um 400 ma. að nafnvirði milli áranna 2018 og 2030 (ríflega 7,5% raunvöxtur á ári). Þegar fjallað er um hugverkaiðnað hér er stuðst við skilgreiningu Samtaka iðnaðarins á hugverkaiðnaði, en undir hann fellur: upplýsinga- og fjarskiptatækniiðnaður (upplýsingatækni, tölvuleikir og gagnaver), lyfja, líftækni- og heilbrigðisiðnaður og; annar hátækniiðnaður.

Eining

Útflutningsverðmæti í ISK

Uppruni gagna

Hagstofa Íslands og Samtök Iðnaðarins.

Forsendur

Hér hafa allar tölur verið færðar yfir á raunvirði með verðvísitölu sem byggir á verðlagi og gengi evrusvæðisins og Bandaríkjanna. Miðað er við verðlag ársins 2024.

Útflutningsverðmæti hugverkaiðnaðar (ma.kr.)