Efnahagur | Hugvit og tækni
Útflutningsverðmæti af hugverkaiðnaði aukist um 400 ma.kr.
Viðmið 2030
530 ma.kr.
Viðmið 2025
330 ma.kr.
Staða 2023
261 ma.kr.
Staða 2018
130 ma.kr.
Heimsmarkmið SÞ
Athugasemdir
Stefnt er að því að tekjur af hugverkaiðnaði aukist um 400 ma. milli áranna 2018 og 2030. Þegar fjallað er um hugverkaiðnað hér er stuðst við skilgreiningu Samtaka iðnaðarins á hugverkaiðnaði, en undir hann fellur: upplýsinga- og fjarskiptatækniiðnaður (upplýsingatækni, tölvuleikir og gagnaver), lyfja, líftækni- og heilbrigðisiðnaður og; annar hátækniiðnaður. Byggt er að gögnum Hagstofu um tekjur í þessum atvinnugreinum, en ekki útflutningstölum Hagstofunnar. Rétt er að benda á að útflutningstekjur hugverkaiðnaðar eru ekki nákvæmlega þær sömu og útflutningsgeirans Hugvit og tækni.
Eining
Útflutningsverðmæti í ISK
Uppruni gagna
Hagstofa Íslands og Samtök Iðnaðarins. Byggt er á bráðabirgðatölum fyrir árið 2023.
Útflutningsverðmæti hugverkaiðnaðar (ma.kr.)