Efnahagur | Ferðaþjónusta

Útflutningsverðmæti af ferðaþjónustu aukist um 2% árlega

Markmið 2030

694 ma. kr.

Staða 2024

619 ma. kr.

Staða 2018

779 ma. kr.

Heimsmarkmið SÞ
Lýsing

Alþjóða ferða- og ferðamálaráðið (WTTC) gerir ráð fyrir um 4-5% tekjuvexti á ári næsta áratug, en leiðrétt fyrir verðbólguvæntingum er það sennilega um 2% raunvöxtur hér á landi.

Eining

Milljarðar ISK

Uppruni gagna

Hagstofan

Forsendur

Hér hafa allar tölur verið færðar yfir á raunvirði með verðvísitölu sem byggir á verðlagi og gengi evrusvæðisins og Bandaríkjanna. Miðað er við verðlag ársins 2024.

Útflutningstekjur ferðaþjónustu (ma.kr. m.v. 2% raunvöxt)