Efnahagur | Ferðaþjónusta

Útflutningsverðmæti af ferðaþjónustu aukist um 2% árlega [Í vinnslu]

Viðmið 2030

Tekjur 521 ma.kr (kr. 227.000 á ferðamann)

Viðmið 2025

Tekjur 475 ma.kr (kr. 201.000 á ferðamann)

Staða 2023

Tekjur 503 ma.kr (kr. 225.000 á ferðamann)

Staða 2018

Tekjur 395 ma.kr (kr. 169.000 á ferðamann)

Heimsmarkmið SÞ
Athugasemdir

Samkvæmt fjármálaáætlun er stefnt að því að útflutningstekjur ferðaþjónustu aukist um 2% á ári og tekjur á hvern ferðamann um 1,5% á ári. Mælikvarðinn miðað við að tekjur á ferðamann aukist um 2.5% á ári sbr. verðbólgumarkmiði SÍ.

Eining

Heildarneyslu ferðamanna í ISK er deilt niður á fjölda ferðamanna.

Uppruni gagna

Hagstofan og Ferðamálastofa, hér er byggt á gögnum fyrir árið 2023. Von er á gögnum fyrir 2024 í júní 2025.

Neysla erlendra ferðamanna á Íslandi (ma.kr. m.v. 2% árlega aukningu í fjölda ferðamanna)